top of page

Brauðstangir á næsta leveli

  • Writer: Guðmundur Jóhann Árnason
    Guðmundur Jóhann Árnason
  • Sep 7, 2020
  • 1 min read

Henti í brauðstangir á Instagram um síðustu helgi og viðbrögðin voru rosalega mikil. Spennan er skiljanleg. Stangirnar eru inspírað frá Lindu Ben matarbloggara. Hér fylgir uppskrift, aðferð og brauðstangakryddið sem ég nota:


Hráefni:

Súrdegispizzabotn

Pizzaostur


Brauðstangakrydd:

1 tsk. Paprikukrydd

1 tsk Hvítlauksduft

1 tsk Laukduft

1 tsk Oregano

1/2 tsk Heitt pizzakrydd

2 tsk Rifinn Parmesan

1/2 tsk Salt

Svartur pipar

2 msk Ólívuolía


1. Fletja út deigið.


ree

2. Setja NÓG af osti á miðjuna


ree

3. Pakka deiginu saman eins og umslagi og loka sérstakelga vel fyrir endana og snúa deiginu svo við þannig að skurðurinn er undir.


ree

ree

ree

ree

4. Baka!


ree

5. Blanda saman öllu í kryddið og smyrja vel yfir brauðið.


ree

Og svo njóta!





Nóg að gerast á Instagram!



 
 
 

Comments


bottom of page