Brauðstangir á næsta leveli
- Guðmundur Jóhann Árnason
- Sep 7, 2020
- 1 min read
Henti í brauðstangir á Instagram um síðustu helgi og viðbrögðin voru rosalega mikil. Spennan er skiljanleg. Stangirnar eru inspírað frá Lindu Ben matarbloggara. Hér fylgir uppskrift, aðferð og brauðstangakryddið sem ég nota:
Hráefni:
Súrdegispizzabotn
Pizzaostur
Brauðstangakrydd:
1 tsk. Paprikukrydd
1 tsk Hvítlauksduft
1 tsk Laukduft
1 tsk Oregano
1/2 tsk Heitt pizzakrydd
2 tsk Rifinn Parmesan
1/2 tsk Salt
Svartur pipar
2 msk Ólívuolía
1. Fletja út deigið.

2. Setja NÓG af osti á miðjuna

3. Pakka deiginu saman eins og umslagi og loka sérstakelga vel fyrir endana og snúa deiginu svo við þannig að skurðurinn er undir.




4. Baka!

5. Blanda saman öllu í kryddið og smyrja vel yfir brauðið.

Og svo njóta!
Nóg að gerast á Instagram!
Comments