top of page

Pizzasósa

  • Writer: Guðmundur Jóhann Árnason
    Guðmundur Jóhann Árnason
  • Jan 25, 2020
  • 1 min read

Updated: Feb 23, 2020

Hráefni

San Marzano tómatar í dós

1 tsk Salt

Aðferð

Hellið tómötunum í skál og setjir salt yfir. Kreistið tómata með höndunum og blandið vel saman við saltið.

Comentarios


bottom of page